Aðferðir Útlendinga- og tollaeftirlits Bandaríkjanna, ICE, hafa verið í brennidepli eftir að kona var skotin til bana í Minneapolis þann 7. janúar. Ný gögn sýna þó að hætta steðjar ekki aðeins að fólki í samskiptum við stofnunina á vettvangi heldur einnig þeim sem vistaðir eru í varðhaldi hennar.