Fimm ár eru nú liðin síðan Guðmundur Felix Grétarsson fékk grædda á sig nýja handleggi. Á þeim tíma sem liðinn er hefur hann mætt ýmsum áskorunum en hann segir að baráttan hafi svo sannarlega verið þess virði. Hann ræddi þetta við RÚV í gær. Aðgerðin markaði tímamót í læknavísindunum og hefur bataferlið, ef svo má Lesa meira