Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“

„Góðir hlutir gerast ef maður er opinn,“ segir fiðluleikarinn Sigrún Harðardóttir sem hefur verið öflug í að setja upp leiksýningar og tónleika fyrir börn. Hún hélt hún þyrfti annaðhvort að einbeita sér að fiðlunni eða leiklistinni en hefur nú komist að því að hún getur blandað þessu öllu saman. Hún er fiðluleikari hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og sér einnig um barnadagskrá í Hörpu.Sigurlaug Margrét Jónasdóttir ræddi við Sigrúnu í Segðu mér á Rás 1. FRAMHEILINN VAR SVO ÓÞROSKAÐUR AÐ ÞÆR LÉTU ALLT FLAKKA Álfarnir Þorri og Þura eru hugarfóstur Sigrúnar og leikstjórans Agnesar Wild og hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum. „Þau hefðu aldrei orðið til nema bara af því að við Agnes, sem leikur Þorra, vorum bara 16 ára krakkar, leiklistarnördar í Mosó, þegar við vorum fengnar til að
„Ég er alltaf að bíða eftir að það komist upp um mig“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta