„Þetta er í fyrsta skipti sem ég hugsa með mér: Erum við að fá Bandaríkjamenn hingað?“ segir Rikke Østergaard, doktorsnemi við Ilisimatusarfik – Háskólann á Grænlandi – og meðlimur Fulbright Arctic Initiative IV, í viðtali við Heimildina. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn á ný lýst því yfir að Bandaríkin þurfi að komast yfir Grænland en hann gerði slíkt hið sama...