Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Apple tekur fram úr Samsung

Bandaríski tæknirisinn Apple hefur tekið fram úr Samsung og er nú stærsti snjallsímaframleiðandi heims miðað við fjölda sendra tækja. Þetta kemur fram í frétt Mashable sem unnin er úr tölum greiningarfyrirtækisins Counterpoint. Tölurnar ná til heildarfjölda snjallsíma, bæði nýrra og eldri gerða, sem framleiðendurnir sendu frá sér árið 2025. Tölur Counterpoint leiða í ljós að Lesa meira
Apple tekur fram úr Samsung

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta