Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Tvöfalt líf sögukennara á Akureyri

Brynjar Karl Óttarsson kennir sögu við Menntaskólann á Akureyri en þegar kvöld er komið, kólna á fjöllum tekur, eins og Davíð vinur hans Stefánsson orti, hverfur hann ofan í kjallara nokkurn þar í bænum og iðkar harðsnúin fræði. Þar gerði Brynjar mikla uppgötvun um jólaleytið.
Tvöfalt líf sögukennara á Akureyri

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta