Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Framkvæmdir í ár taldar skapa 241 ársverk
13. janúar 2026 kl. 20:14
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/13/framkvaemdir_i_ar_taldar_skapa_241_arsverk
Miklar framkvæmdir eru áformaðar á Keflavíkurflugvelli á næstu árum og taka þær bæði til flugvallarins sjálfs sem og flugstöðvarbyggingarinnar. Áætlað er að áformaðar framkvæmdir á þessu ári muni skapa ríflega 240 ársverk, bein og óbein.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta