Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fimm ár frá aðgerðinni sem markaði tímamót: Barátta en vel þess virði

Í janúar 2021 fékk Guðmundur símtal þar sem honum var sagt að mögulega væri kominn gjafi fyrir aðgerðina sem hann hafði beðið eftir, þar sem græða átti hann báða handleggi frá öxl.„Ég var svona mátulega bjartsýnn en svo þarna seinna um kvöldið kemur staðfesting að þetta er bara að fara að gerast. Þeir hringja 11. janúar og ég fer inn 12. janúar í undirbúning og svo bara vakna ég með nýjar hendur,“ segir hann. „HVERNIG ER AÐ VAKNA MEÐ HANDLEGGI AF ANNARRI MANNESKJU FASTA VIÐ ÞIG?“ Daginn fyrir aðgerðina voru einmitt 23 ár frá vinnuslysinu sem varð til þess að Guðmundur missti báða handleggina. Bataferlið var mjög krefjandi fyrstu vikurnar.„En bara eftir tvo til þrjá daga fór mér samt að líða þannig að þetta væru mínir handleggir og það var stærsta spurningin sem ég hafði áður, hvernig er
Fimm ár frá aðgerðinni sem markaði tímamót: Barátta en vel þess virði

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta