Samkynhneigður karlmaður var rekinn úr starfi sínu og sökum þessa ákvað Vinnumálastofnun að fella niður rétt hans til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann hefði sjálfur borið ábyrgð á starfslokum sínum. Maðurinn vildi þó meina að honum hefði verið sagt upp vegna kynhneigðar hans, en ekki sökum þess að hann hafi ekki staðið sig Lesa meira