Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Skemman í Gufunesi var metin óhæf fyrir tveimur árum

Skemman sem brann í Gufunesi í gær taldist ekki hæf til afnota í úttekt slökkviliðsins árið 2024.Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins gerði athugasemdir við ófrágengna rafmagnstöflu í skemmunni sem brann í Gufunesi í gær. Reykjavíkurborg bar ábyrgð á úrbótum og vék frá húsaleigulögum við útleigu skemmunnar.Reykjavíkurborg bar ábyrgð á úrbótum og vék frá húsaleigulögum við útleigu skemmunnar.Altjón varð á skemmunni eftir að eldur kom upp í henni í gærkvöld. Meðal þess sem brann voru leikmunir úr þáttaröðunum True Detective, Felix og Klöru, Dönsku konunni og Vigdísi. Þá brann einnig nokkuð af minjum frá hernámsárunum.Munirnir voru að mestu leyti í eigu kvikmyndafyrirtækisins TrueNorth sem leigði skemmuna af Reykjavíkurborg. Í leigusamningi segir að ástand hússins sé ekki að öllu leyti í samræmi v
Skemman í Gufunesi var metin óhæf fyrir tveimur árum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta