Samkomulag náðist á milli Harðar Ólafssonar læknis og Haddar Vilhjálmsdóttur almannatengils um að málið yrði látið niður falla þegar fyrirtaka þess fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir greindi fyrst frá en lögmaður Haddar, Auður Björg Jónsdóttir, staðfesti þessa niðurstöðu við miðilinn. Hörður höfðaði meiðyrðamál gegn Hödd og krafðist þess að tiltekin ummæli hennar Lesa meira