Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðug­leiki ný­lunda í ís­lensku óperulífi

Nýskipaður óperustjóri segir nýja þjóðaróperu vera vettvang þar sem listamenn munu fá tækifæri til að vaxa í faginu og þar sem ópera, sem fag, verður byggð upp. Þjóðaróperan markar tímamót í faginu en óperustjóri segir nýjan kafla í íslenskri óperusögu að hefjast.
Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðug­leiki ný­lunda í ís­lensku óperulífi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta