Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Það verður að vera alvöru hætta“

„Þetta er mjög mikil áskorun en ég er ótrúlega glöð að Þjóðleikhúsið hafi verið til í þetta,“ segir Elín Hansdóttir sem hannaði leikmyndina að Óresteiu sem sýnd er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Leikstjórn er í höndum Benedict Andrews og leikurinn hjá kröftugum fimm manna leikhópi sem fer með öll hlutverkin.Lóa Björk Björnsdóttir ræddi við Elínu í Lestinni á Rás 1 um leikmyndina sem vakið hefur mikla athygli. Leikmyndin er þess eðlis að ekki er hægt að keyra aðrar sýningar í rýminu á sama tíma. Hún er níðþung, henni er rústað og hún svo sett aftur saman fyrir hverja sýningu. ALGJÖRT ÞREKVIRKI LEIKARANNA AÐ BREYTA LEIKMYNDINNI Í fyrstu virðist leikmyndin nokkuð einföld þar sem stórt kassalaga ljós trónir yfir steinhellum sem er snyrtilega upp raðað. Í gegnum verkið tekur hún þó töluverðum
„Það verður að vera alvöru hætta“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta