Nýverið tóku hjónin Ingveldur Ýr Jónsdóttir og Ársæll Hafsteinsson og Þórunn Helgadóttir og Samuel Lusiru Gona við rekstri ferðaskrifstofunnar Ferðasýn. Með áralanga reynslu og innsýn inn í kenískt samfélag og góða staðkunnáttu vilja þau bjóða upp á fjölbreyttar sérsniðnar ferðir til Kenía og kynna landið fyrir sem flestum Íslendingum, eins og segir í tilkynningu. Þórunn Lesa meira