Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Framlengja varðhald vegna andlátsins um fjórar vikur
13. janúar 2026 kl. 14:02
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/13/framlengja_vardhald_vegna_andlatsins_um_fjorar_viku
Gæsluvarðhald yfir manni á þrítugsaldri, sem sat í varðhaldi vegna rannsóknar lögreglu á andláti karlmanns á fertugsaldri í Kópavogi, hefur verið framlengt um fjórar vikur á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta