Karlmaður um þrítugt hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna gruns um aðild að dauða karlmanns í fjölbýlishúsi við Skjólbraut í Kópavogi í lok nóvember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Gæsluvarðhald yfir manninum, sem er frá Grikklandi, átti að renna út í dag en það hefur nú verið framlengt um fjórar vikur. Hinn Lesa meira