Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona fékk heilablóðfall í gönguferð um spænska sveit um jólin. Frá þessu greina börn hennar á Facebook og segja frá því að móður þeirra hafi á ótrúlegan hátt náð að bjarga sér, vekja athygli fólks á svæðinu og fá hjálp þess.