Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fjarskiptasamband og rafmagn mikilvægara en loftvarnarbyrgi

Bættur útbúnaður björgunarsveita, betra farsímasamband og Hvalárvirkjun myndi efla áfallaþol á Vestfjörðum. Formaður Vestfjarðastofu segir nýja skýrslu um varnarmál tilraun til að setja óvissu í alþjóðamálum í vestfirskt samhengi.Þar er mögulegum verkefnum í uppbyggingu innviða gefin einkunn eftir því hversu hár kostnaðurinn er, hversu mikið hún efli áfallaþol og hversu auðveld hún er í framkvæmd. EINFALDAST OG ÓDÝRAST AÐ STYÐJA BJÖRGUNARSVEITIRNAR „Bættur búnaður björgunarsveita fær flest stig vegna þess að við teljum að það sé bæði borgaralegt og varnarlegt mikilvægi,“ segir Gylfi Ólafsson, formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga. „Þá er kostnaður frekar lágur og björgunarsveitir gegna gríðarlega miklu hlutverki í að tryggja áfallaþol okkar.“Vestfjarðastofa birti í gær skýrslu um varn
Fjarskiptasamband og rafmagn mikilvægara en loftvarnarbyrgi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta