Einstaklingur hefur verið ákærður fyrir hegningarlagabrot, fíkniefnalagabrot og brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa árið 2023 stofnað lífi og heilsu barns í hættu með því að skilja eftir hlaupbangsa með kannabis sem barnið komst í. Barnið var flutt með forgangsakstri sjúkrabifreiðar á Landspítalann og lagt inn á gjörgæslu með eitrun. Í nafnhreinsaðri ákæru sem Lesa meira