Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Eitt besta leitarárið á norska land­grunninu

Nýliðið ár reyndist eitt það besta í sögu olíuleitar á norska landgrunninu í seinni tíð. Miðað við undanfarinn áratug var aðeins árið 2021 betra í magni nýrra olíu- og gasfunda. Þörf er hins vegar á frekari olíu- og gasleit ef draga á úr yfirvofandi framleiðslulækkun.
Eitt besta leitarárið á norska land­grunninu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta