Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Segja fjölgun nema í uppnámi vegna aðhaldskröfu og vanfjármögnunar

Áform Háskóla Íslands um að fjölga nemendum í heilbrigðisgreinum eru í uppnámi vegna niðurskurðar og áralangrar fjármögnunar segja stjórnendur níu deilda við skólann. Þeir segja að samfara þessu verði uppnám í sjálfbærni íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar.Þetta segja höfundarnir í aðsendri grein á Vísi. Þeir segja að framlög til háskólamála hafi verið lægri hér en í nágrannalöndunum þrátt fyrir yfirlýsta stefnu stjórnvalda um fjölgun nemenda í heilbrigðisgreinum. Ofan á þetta bætist eins prósents aðhaldskrafa á Háskóla Íslands í fjárlögum næsta árs samhliða auknum útgjöldum vegna húsnæðis og launahækkana. Greinarhöfundar * Unnur Anna Valdimarsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs * Arna Hauksdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar í lýðheilsuvísindum * Berglind Eva Benediktsdóttir, for
Segja fjölgun nema í uppnámi vegna aðhaldskröfu og vanfjármögnunar

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta