Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hafa búið í Kenía í 20 ár og bjóða nú fólk velkomið

„Kenía er fallegt land með mikla menningu, milt loftslag og dásamlegt og gestrisið fólk. Ferðir okkar þangað eru mikil upplifun og við viljum gefa sem flestum Íslendingum kost á að heimsækja Kenía á einstakan og sérsniðinn hátt,“ segir Ingveldur Ýr Jónsdóttir einn af eigendum Ferðasýnar, ferðaskrifstofu sem skipuleggur ferðir til Kenía.
Hafa búið í Kenía í 20 ár og bjóða nú fólk velkomið

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta