Frumvarp, eða réttara sagt þingsályktunartillaga, hefur verið lagt fram í fulltrúadeild Bandaríkjaþings um að Grænland verði gert að 51. ríki Bandaríkjanna. Það er Randy Fine, sem er þingmaður Repúblikana í 6. kjördæmi Flórída, sem leggur tillöguna fram en hann var kjörinn þingmaður í apríl á síðasta ári í aukakosningum sem efnt var til eftir að Lesa meira