Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ríkið brot­legt í einu máli en sýknað í öðru

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að því að íslenska ríkið hafi gerst brotlegt vegna þess að aðeins var litið til ásetnings en ekki samþykkis við rannsókn kynferðisbrotamáls árið 2017. Þolandi var 17 ára þegar brotið átti  sér stað. Málið er eitt af níu sem dómstóllinn er að taka til skoðunar. Málin voru öll felld niður við rannsókn hjá lögreglunni. Ríkið þarf að greiða stúlkunni 7.500 evrur í bætur, sem samsvarar um einni milljón íslenskra króna.
Ríkið brot­legt í einu máli en sýknað í öðru

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta