„Breytingin er fyrst og fremst gerð til að viðhalda raunvirði miðaverðs og þar með getu okkar til að styðja við starfsemi Háskóla Íslands. Þetta er því verðlagsuppfærsla en ekki viðbragð við samkeppni,“ segir Hjördís María Ólafsdóttir, markaðsstjóri Happdrættis Háskóla Íslands.