Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Krankleiki hrjáir borgarstarfsmenn

Starfsfólk Reykjavíkurborgar er mun heilsutæpara en starfsfólk ríkisins og Kópavogsbæjar. Þetta sýna tölur sem fram koma í svari Mannauðs- og starfsumhverfissviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn endurskoðunarnefndar borgarinnar um veikindahlutföll borgarstarfsmanna.
Krankleiki hrjáir borgarstarfsmenn

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta