Breytingar verða á stjórnun Origos í næsta mánuði. Þá tekur Árni Geir Valgeirsson við stöðu forstjóra. Hann hefur verið framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs fyrirtækisins síðan 2024.Ari Daníelsson stígur upp af stóli forstjóra og verður þess í stað starfandi stjórnarformaður Origos og Skyggnis eignarhaldsfélags.Árni Geir Valgeirsson.AðsendAri Daníelsson.Aðsend