Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ásdís Halla og Erna Kristín fluttar milli ráðuneyta

Ráðuneytisstjóraskipti hafa orðið í tveimur ráðuneytum.Ásdís Halla Bragadóttir, sem var ráðuneytisstjóri í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu síðasta árið, og Erna Kristín Blöndal, sem var ráðuneytisstjóri í mennta- og barnamálaráðuneytinu frá júní 2022, hafa skipt um embætti.Ásdís Halla er tekin við af Ernu Kristínu í mennta- og barnamálaráðuneytinu og Erna um leið tekin við af Ásdísi Höllu í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu.Þetta er ekki fyrsta breyting ársins í ráðuneytunum. Inga Sæland fór í gær úr félags- og húsnæðismálaráðuneytinu í mennta- og barnamálaráðuneytið og Ragnar Þór Ingólfsson tók við sem ráðherra félags- og húsnæðismála.Ásdís Halla Bragadóttir og Erna Kristín Blöndal.Stjórnarráðið
Ásdís Halla og Erna Kristín fluttar milli ráðuneyta

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta