Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Liggur í hlutarins eðli að sérsveitaraðgerð á Selfossi hafi verið talin sérstaklega hættuleg

Tveir karlmenn voru handteknir á Selfossi í gær í aðgerð lögreglunnar á Suðurlandi. Málið tengist ekki skipulagðri glæpastarfsemi en lögregla hafi talið ástæðu til að kalla eftir aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra til að tryggja öryggi.Fjórir sérsveitarbílar voru sendir á heimili í íbúðahverfi á Selfossi.Þorsteinn segist aðspurður ekki geta upplýst um hvort vopn hafi verið á heimilinu. Hann segir það þó liggja í hlutarins eðli að aðgerðir séu taldar sérstaklega hættulegar þegar sérsveit sé kölluð til. Hann kveðst ekki vilja tjá sig um eðli meintra brota en segir hegðun hinna grunuðu ekki hafa verið æskilega. Hann geti þó staðfest að þeir séu ekki grunaðir um aðild að skipulagðri brotastarfsemi.Mennirnir voru handteknir í gær en almennt hefur lögregla ekki heimild til þess að halda þeim
Liggur í hlutarins eðli að sérsveitaraðgerð á Selfossi hafi verið talin sérstaklega hættuleg

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta