Saksóknarar hafa hafið rannsókn sem gæti leitt til ákæru á hendur Seðlabanka Bandaríkjanna, að því er seðlabankastjórinn Jerome Powell greindi frá í gærkvöldi. Í yfirlýsingu fordæmir hann nýjar „hótanir og viðvarandi þrýsting“ frá ríkisstjórn Donalds Trump forseta.