Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Síðasta hús Björgunar verður rifið

Byggingarfulltrúi Reykjavíkur hefur samþykkt niðurrif á húsinu Sævarhöfða 33 við Ártúnshöfða. Sævarhöfði 33 er verkstæðishús, 827 fermetrar, sem byggt var árið 1972 fyrir starfsemi fyrirtækisins Björgunar. Þar með hverfur síðasta mannvirkið sem minnir á tæplega hálfrar aldar starfsemi fyrirtækisins í Ártúnshöfða.
Síðasta hús Björgunar verður rifið

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta