Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Íranska ríkið leitast ekki eftir stríði en er reiðubúið

Utanríkisráðherra Írans segir ríkið reiðubúið til samningaviðræðna eða stríðs. Hann ávarpaði erlenda sendiherra í höfuðborginni Teheran. Fjöldi mótmælenda hefur látið lífið í mótmælabylgju í Íran síðan í desember.Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í síðustu viku að Bandaríkin myndu bregðast við ef mótmælendur yrðu drepnir. Stjórnvöld í Íran hafa tekið harkalega á mótmælunum og handtekið þúsundir.Ekki er ljóst hve margir liggja í valnum. Breska ríkisútvarpið segist hafa talið 180 en mannréttindasamtök segjast hafa staðfest tæplega 500 dauðsföll.Trump útilokaði ekki hernaðaríhlutun en sagði í gær að Íranar væru reiðubúnir til viðræðna við Bandaríkjamenn.„Íran leitast ekki eftir stríði en er fullkomlega reiðubúið fyrir stríð,“ sagði Araghchi.„Við erum líka reiðubúin til samningaviðræðna en
Íranska ríkið leitast ekki eftir stríði en er reiðubúið

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta