Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga stúlku undir fjórtán ára aldri í Hafnarfirði. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna.Þetta staðfestir Karl Ingi Vilbergsson héraðssaksóknari. Hann segir málið verða þingfest í vikunni.Lögreglan handtók manninn í október 2025, daginn eftir að meint brot átti sér stað í Hafnarfirði.RÚV / Ragnar Visage