Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Þrjár vikur í fyrsta gjald­daga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu

Aðeins á eftir að skrá kílómetrastöðu um 15% þeirra ökutækja á landinu sem ný lög um kílómetragjald ná yfir. Skráning kílómetrastöðu vegna gjaldsins er sögð hafa gengið vel, en þegar hefur staðan verið skráð vegna 85% af þeim ríflega 300 þúsund ökutækjum sem lögin ná yfir. Fyrsti gjalddagi vegna kílómetragjaldsins rennur upp eftir tæpar þrjár vikur.
Þrjár vikur í fyrsta gjald­daga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta