„Þetta er nú bara upphafsúthlutunin og við skulum vona að þeir finni eitthvað meira,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, betur þekktur sem Binni í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, um 31.046 tonna kvóta af loðnu sem kunngerður var á föstudaginn á vef Fiskistofu