Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hörð mótmæli um alla Evrópu til stuðnings írönsku þjóðinni – Öryggissveitir hafa drepið hundruðir á seinustu dögum

Þúsundir manna komu saman á götum London á sunnudag til að mótmæla írönsku stjórninni og drápum öryggissveita landsins á mótmælendum. Samhliða fóru fram fjöldamótmæli í borgum víða um Evrópu, þar á meðal í París og Istanbúl. Hundruð drepnir og þúsundir handteknir Að sögn mannréttindasamtaka hafa að minnsta kosti 538 manns verið drepin af írönskum yfirvöldum […] Greinin Hörð mótmæli um alla Evrópu til stuðnings írönsku þjóðinni – Öryggissveitir hafa drepið hundruðir á seinustu dögum birtist fyrst á Nútíminn.
Hörð mótmæli um alla Evrópu til stuðnings írönsku þjóðinni – Öryggissveitir hafa drepið hundruðir á seinustu dögum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta