Hér fer fram bein textalýsing frá leik Portsmouth og Arsenal í 3.umferð enska bikarsins í fótbolta. Portsmouth er í fallbaráttu í ensku B-deildinni á meðan að Arsenal vermir toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Flautað verður til leiks á Fratton Park klukkan tvö, leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay.