Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðislega áreitni vegna atviks frá 13. maí árið 2023. Er maðurinn sakaður um að hafa kysst stúlku gegn vilja hennar og skömmu síðar hlaupið að henni, ýtt henni upp við vegg, sett tunguna upp í munn hennar, sett höndina inn fyrir nærbuxur hennar og káfað á kynfærum hennar innanklæða. Lét Lesa meira