Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Finnur fyrsti óperustjórinn
11. janúar 2026 kl. 11:40
visir.is/g/20262827419d/finnur-fyrsti-operustjorinn
Finnur Bjarnason hefur verið skipaður óperustjóri í Þjóðleikhúsinu. Finnur er skipaður til fimm ára en hann er sá fyrsti eftir að Alþingi samþykkti ný lög um stofnun Óperu undir hatti Þjóðleikhússins.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta