Breski áhrifavaldurinn Carl Benjamin, betur þekktur undir dulnefninu Sargon of Akkad, fer hörðum orðum um þróun innflytjendamála á Íslandi í nýju myndbandi sínu Literally Everywhere. Þar heldur hann því fram að hraði og umfang fólksfjölgunar, einkum vegna innflytjenda, hafi þegar breytt íslensku samfélagi á afgerandi hátt og að stjórnvöld hafi hvorki undirbúið né viðurkennt afleiðingarnar. […] Greinin Breskur áhrifavaldur varar við fjölda innflytjenda á Íslandi birtist fyrst á Nútíminn.