Næturvaktin var annasöm hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu, 81 mál er skráð frá kl. 17-5 í morgun og sex vistaðir í fangageymslu lögreglu. Á meðal verkefna lögreglustöðvar 1 sem annast miðborgina voru: Tveir leigubílstjórar óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna hvers annars. Annar sakaði hinn um líkamsárás en hinn um að hafa ekið svo mikil hætta var Lesa meira