Breytingar á vörugjöldum nýrra bifreiða endurspegla stefnu stjórnvalda í átt að aukinni rafvæðingu bílaflotans. Þetta er mat Jóns Trausta Ólafssonar forstjóra Öskju. Breytingarnar bitna helst til hækkunar á bílum sem knúnir eru jarðefnaeldsneyti; dísil- og bensínbílum sem og tengiltvinnbílum