Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Söngkonan sem ég er í dag er söngkonan sem mig vantaði þegar ég var yngri“

Árið 2025 var mjög gjöfult fyrir tónlistarkonuna Laufeyju Lín Jónsdóttur. Hún gaf út hljómplötuna A Matter of Time sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda og aðdáenda og með þá plötu hefur hún ferðast um heiminn og heldur áfram inn í nýja árið. Í byrjun árs var hún sæmd heiðursmerki fálkaorðunnar.Hún var gestur Gísla Marteins Baldurssonar í áramótaþætti og sagðist vera ánægð að vera komin heim til Íslands yfir hátíðarnar. „ÞETTA VAR ALVEG POPPSTJÖRNUMÓMENT FYRIR MIG“ Hún segir árið hafa komið sér mjög á óvart og hve stórt tónleikaferðalagið hafi verið. Fyrsta kvöldið hafi hún litið yfir salinn agndofa og farið að velta fyrir sér hve mörg skipti það tæki að ná upp í íslensku þjóðina, 400 þúsund manns. „Þetta var alveg svakalegt og mjög ótrúlegt.“Þetta tónleikaferðalag hafi verið frábrugði
„Söngkonan sem ég er í dag er söngkonan sem mig vantaði þegar ég var yngri“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta