Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Slökkviliðið glímdi við tvo eldsvoða í íbúðarhúsum með stuttu millibili í nótt

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvisvar að glíma við eldsvoða í íbúðarhúsnæði með skömmu millibili í nótt. Tveir voru fluttir á slysadeild með reykeitrun vegna elds í Háaleitishverfi en engan sakaði í húsbruna í Breiðholti.Tveir voru fluttir á slysadeild vegna reykeitrunar á fjórða tímanum í nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi í Háaleitishverfi í Reykjavík. Fimm voru innandyra þegar eldurinn braust út og komust út af sjálfsdáðum. Slökkvistarf gekk vel að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu en íbúðin er mikið skemmd. Hann segir fólkið lánsamt að hafa komist út. Skammt var stórra högga á milli því um klukkan fjögur var tilkynnt um bruna í einbýlishúsi í Breiðholti. Eldurinn kom upp í einu herbergja hússins. Þrír voru innandyra sem komu sér sjálfir
Slökkviliðið glímdi við tvo eldsvoða í íbúðarhúsum með stuttu millibili í nótt

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta