Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Motzfeldt áréttar að landið sé ekki falt en vonast eftir góðri samvinnu við Bandaríkin

Grænlenski utanríkisráðherrann Vivian Motzfeldt segir afdráttarlaust að landið sé ekki til sölu. Í samtali við KNR segist hún ætla að koma þeim skýru skilaboðum til dansks og bandarísks kollega síns á fundi í næstu viku, þeirra Lars Løkke Rasmussen og Marco Rubio.Sá síðastnefndi boðaði til fundarins en Motzfeldt kveðst ekki geta upplýst nákvæmlega hvar eða hvenær hann verður. Donald Trump hefur ítrekað sagt Bandaríkin þarfnast Grænlands af öryggisástæðum og hefur ekki útilokað beitingu hervalds.Ekki nægi að fá meiri hernaðaraðstöðu þar. Grænland er amt innan NATÓ-ríkisins Danmerkur. Motzfeldt segir stöðuna snúna, þótt almenn andstaða Grænlendinga hafi alltaf komið skýrt fram.Motzfeldt vill líka fá frið til að koma þeirri afstöðu á framfæri á fundinum. „Þetta snýst um Grænland og landfræðil
Motzfeldt áréttar að landið sé ekki falt en vonast eftir góðri samvinnu við Bandaríkin

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta