Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Starmer sagður ætla að bjóða Trump herlið á Grænlandi
10. janúar 2026 kl. 23:04
mbl.is/frettir/erlent/2026/01/10/starmer_sagdur_aetla_ad_bjoda_trump_herlid_a_graenl
Bresk stjórnvöld eiga nú í viðræðum við helstu Evrópuríki um mögulega hernaðaruppbyggingu á Grænlandi í skjóli Nató, í þeirri von að draga úr kröfum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að ná yfirráðum yfir eyjunni.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta