„Hvaða steinsteypa er þetta?“ segir Gauti B Eggertsson, bróðir Dags B Eggertssonar og prófessor í hagfræði, um nýlegt viðtal Heimildarinnar við Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra, þar sem hún sagði að hægt væri að finna sameiginlegan grundvöll með Miðflokknum í útlendingamálum.