Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Verðum að sýna varkárni og vera raunsæ

„Sundurlyndi, yfirlýsingagleði og dauðahald í horfinn heim er ekki það sem við þörfnumst nú um stundir,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra um stöðu Íslands á tímum vaxandi óvissu í alþjóðamálum.Þetta segir Þorgerður Katrín í aðsendri grein sem birtist á Vísi í morgun. Þar segir hún að nauðsynlegt sé að slaka hvergi á varðstöðu um hagsmuni íslensku þjóðarinnar á sviði utanríkis- og öryggismála.„Ljóst er að það alþjóðakerfi sem við höfum búið við frá lokum síðari heimsstyrjaldar leikur á reiðiskjálfi. Þar eru að verki réttnefndir ógnarkraftar sögunnar sem framkalla óvissu langt umfram þá sem við höfum átt að venjast og skapa hættur sem fráleitar þóttu fyrir aðeins örfáum árum.“Utanríkisráðherra vísar til nýlegrar þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjastjórnar, aðgerða hennar í V
Verðum að sýna varkárni og vera raunsæ

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta