Noregur nálgaðist markmið sitt um að selja eingöngu núlllosunarbíla árið 2025, en rafbílar voru 95,9 prósent nýskráninga, upp úr 88,9% í fyrra. Aðra sögu er að segja á Íslandi, þar sem rafbílar voru í minnihluta nýskráðra bifreiða 2025. Aðeins 34% nýskráðra bíla á Íslandi 2025 voru hreinir rafmagnsbílar. Í Evrópusambandinu var sama hlutfall komið í 21% í nóvember. Fallandi hlutdeild...