Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi

Noregur nálgaðist markmið sitt um að selja eingöngu núlllosunarbíla árið 2025, en rafbílar voru 95,9 prósent nýskráninga, upp úr 88,9% í fyrra. Aðra sögu er að segja á Íslandi, þar sem rafbílar voru í minnihluta nýskráðra bifreiða 2025. Aðeins 34% nýskráðra bíla á Íslandi 2025 voru hreinir rafmagnsbílar. Í Evrópusambandinu var sama hlutfall komið í 21% í nóvember. Fallandi hlutdeild...
Ísland dregst enn lengra aftur úr Noregi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta