Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Mótmælin hér endurspegla djúpstæðan vanda í Íran

Íranir á Íslandi komu saman á Austurvelli um helgina til að sýna samstöðu með mótmælendum í Íran. Mótmælin hér á landi eru hluti af víðtækari alþjóðlegri bylgju samstöðuaðgerða að sögn sérfræðings.
Mótmælin hér endurspegla djúpstæðan vanda í Íran

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta