Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Mótmælin hér endurspegla djúpstæðan vanda í Íran
5. janúar 2026 kl. 08:36
mbl.is/frettir/innlent/2026/01/05/motmaelin_her_endurspegla_djupstaedan_vanda_i_iran
Íranir á Íslandi komu saman á Austurvelli um helgina til að sýna samstöðu með mótmælendum í Íran. Mótmælin hér á landi eru hluti af víðtækari alþjóðlegri bylgju samstöðuaðgerða að sögn sérfræðings.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta